Skráðu þig til að fá 10 hugmyndir af góðum og einföldum millimáltíðum

Því miður þá gekk þetta ekki. Prófaðu aftur á morgun

Snilld, við sendum þér ýmistlegt skemmtilegt í framtíðinni

Greinar

Það að vinna í árangri með líkamlegt form er ótrúlega mikil sjálfsvinna og það er ekki einungis þörf á að mæta á æfingar heldur þarf að vinna í andlegu hliðinni líka. Ég mæti á æfingar, hreyfi mig, borða hollan mat og hugsa vel um sjálfa mig af því mér þykir vænt um sjálfa mig og það gefur mér svo ótrúlega mikið.

Lesa meira

Lyftingar snúast um mun meira en það að byggja upp vöðva. Þetta snýst ekki bara um það að líta vel út í spegli, þó svo að með því að stunda lyftingar geta línurnar notið sín betur. Með því að lyfta lóðum getur þú umbreytt þér innan frá og út og breytt hlutunum til hins betra.

Lesa meira

Með því að setja þér raunhæf markmið og ná þeim án öfga eru meiri líkur á að árangurinn sem þú nærð sé langvarandi og þú náir að temja þér heilsusamlegan lífsstíl til frambúðar.

Lesa meira

Hér finnur þú fimm ráð sem aðstoða þig við það að koma þér af stað og hefja heilbrigðan lífstíl. Með því AÐ BYRJA á hollari lífstíl ertu komin miklu lengra, en með því AÐ HUGSA um að byrja.

Lesa meira

Hekla Skjaldardóttir hóf störf nú á haustmánuðum. Hún verður viðskiptavinum okkar til halds og trausts í stuðning og eftirfylgni. Á sama tíma og við bjóðum Heklu velkomna kveðjum við Ingibjörgu sem verið hefur með okkur síðastliðin þrjú ár. Það munu fleiri bætast í hópinn á komandi misserum, stay tuned :)

Lesa meira

Það er breyttir tímar nú í dag og konur flykkjast inn í líkamsræktarstöðvar landsins til að taka upp lóðin og lyfta. Við tökum slíkum breytingum fagnandi þar sem við höfum allar stundað styrktaræfingar lengi og þekkjum því vel ávinninginn af því. Það er þó hægara sagt en gert að styrkja sig og byggja upp vöðva sérstaklega fyrir okkur konurnar. Það þýðir þó ekki að það sé ekki hægt, það þarf bara að nálgast þetta verkefni með réttu aðferðunum.

Lesa meira

Það var mikill heiður fyrir okkur að hljóta Íslensku vefverðlaunin sem besta íslenska vefkerfið. Þjálfunarkerfi FitSuccess var tilnefnt í flokknum vefkerfi ársins en dæmi um verkefni sem hafa hlotið verðlaun í þessum flokki eru Heilsuvera, Netbanki Landsbankans, þjónustuvefur Símans og Meniga.

Lesa meira

Það eru ýmsir kostir sem fylgja því að æfa snemma morguns. Það getur eykur orkuna inn í daginn og dagurinn getur orðið afkastameiri. Ef þú vilt komast uppá lagið með að taka æfinguna snemma þá erum við nokkur ráð sem gætu komið sér vel í þeirri áskorun.

Lesa meira

Okkur dreymir flestum um að vakna við fuglasöng og sjá sólargeislana lauma sér inn um gluggann, en staðreyndin er sú að við búum á Íslandi og getum ekki beinlínis treyst á að blessuð sólin vekji okkur eða að hinn ljúfi fuglasöngur ómi yfir veturinn. Það er því gott að innleiða nokkrar einfaldar og raunhæfar morgunvenjur til að gera daginn enn betri.

Lesa meira

Skráðu þig til að fá 10 hugmyndir af góðum og einföldum millimáltíðum

Því miður þá gekk þetta ekki. Prófaðu aftur á morgun

Snilld, við sendum þér ýmistlegt skemmtilegt í framtíðinni

Þessi vefur notar fótspor (e.cookies) til að bæta upplifun þína og greina umferð um vefinn.