Skráðu þig til að fá 10 hugmyndir af góðum og einföldum millimáltíðum
Því miður þá gekk þetta ekki. Prófaðu aftur á morgun
Snilld, við sendum þér ýmistlegt skemmtilegt í framtíðinni
Úlla Þrastardóttir
Sölumaður hjá Freyju
Úlla Þrastardóttir
Fjarþjálfunin hjá FitSuccess er án efa eitt það besta sem að ég hef gert fyrir sjálfa mig.
Æfingarnar eru fjölbreyttar og maður fær ekki leið á að gera alltaf það sama. Ég nota matarprógram frá þeim sem að er gott og fljótlegt, sem að hentar mér vel. þær svara manni fljótt og eru mjög hvetjandi. Ég hef lært mikið um gott mataræði og hvað það skiptir miklu máli að borða lítið og oft.
Ég er ekkert að fara að hætta hjá þessum snillingum strax.
Árangur í þjálfun
Markmiðið var að missa 10 kg á 4 mánuðum og hef ég misst 9 kg á 3 mánuðum og er komin í mun betra form.