Skráðu þig til að fá 10 hugmyndir af góðum og einföldum millimáltíðum

Því miður þá gekk þetta ekki. Prófaðu aftur á morgun

Snilld, við sendum þér ýmistlegt skemmtilegt í framtíðinni

Sigga Beta

Hjúkrunafræðingur og hóptímakennari

Regluleg líkamsrækt og hollt mataræði hafa hjálpað henni mikið í baráttu sinni við PCOS eða fjölblöðrueggjastokkaheilkenni

Sigríður Elísabet sem er alltaf kölluð Sigga eða Sigga Beta er 29 ára orkubolti sem starfar sem hjúkrunafræðingur hjá Heilsugæslunni og hóptímakennari hjá Reebok Fitness. Árið 2011 greindist hún með PCOS (Polycystic Ovarian Syndrome) eða fjölblöðrueggjastokkaheilkenni og hefur regluleg líkamsrækt og hollt matarræði hjálpað henni mikið.

 

 

Sigga Beta segist alltaf hafa verið mikið á hreyfingu sem barn, og oft hafði verið sagt við hana að hún hafi lært að hlaupa áður en hún lærði að labba. Hún æfði fótbolta, fór mikið í sund og hjólaðu út um allt þótt hún væri alltaf þétt. Þegar hún var í menntaskóla hætti hún nánast að hreyfa sig og þyngdist töluvert í kjölfarið vegna þess að hún fór að borða óhollari mat og á óreglulegri tímum. En þegar hún byrjaði í háskóla fór hún aftur að hreyfa sig og varð ástfangin af Zumba. Áður en hún byrjaði hjá FitSucces var hún byrjuð í reglulegri líkamsrækt en þá aðallega brennslu ásamt því að fara í heita tíma.

 

Gaf þessu séns í 3 mánuði – þessir 3 mánuðir urðu rúm 2 ár

Sigga Beta ákvað að byrja í þjálfun árið 2013 eftir að hafa séð mynd af sér á Facebook úr partýi og þá verið komin með nóg af sjálfri sér og skráði sig morguninn eftir. Hún hafði lengi velt því fyrir sér að skrá sig í þjálfun hjá FitSuccess, aðallega eftir að hafa skoðað heimasíðuna og árangursmyndir frá öðrum konum. Það sem henni fannst mest heillandi var að fá bæði æfingarplönin og eftirfylgnin í gegnum netið og þurfa ekki að hitta þjálfara í sal og þannig geta gert þetta svolítið sjálf. Áður en hún byrjaði var hún búin að vera dugleg að mæta sjálf í ræktina en þá aðallega til að brenna og þorði varla að taka upp lóðin. Einnig var hún smeyk við það að senda inn mælingar og myndir til einhverra sem að hún þekkti ekki.

Til að byrja með var hún skeptísk á að þetta myndi virka en ákvað að gefa þjálfuninni séns í 3 mánuði og sjá hvort að hún myndi finna einhvern mun, svo varð að þessir 3 mánuðir urðu að rúmum 2 árum og segist hún alls ekki sjá eftir því.

 

Sigga Beta

Sigga Beta ákvað að skrá sig í þjálfun eftir að hafa séð mynd af sér á Facebook úr partýi. Þá var hún komin með nóg af sjálfri sér og skráði sig morguninn eftir. 

 

Talið er að PCOS hrjái allt að 20% kvenna í Vestrænum heimi

Við báðum Siggu Betu um að segja okkur stuttlega frá sjúkdómnum:

„PCOS (Polycystic Ovarian Syndrome) eða fjölblöðrueggjastokkaheilkenni er innkirtlakvilli sem veldur því að konur mynda blöðrur á eggjastokkunum í stað þess að fá egglos. Þetta er töluvert algengari vandi en marga grunar, en talið er að þetta hrjái allt að 20% kvenna í Vestrænum heimi. Það eru ýmsir fylgikvillar tengdir PCOS en það er misjafnt hvort konur fá öll einkennin eða hversu svæsin þau eru. Helstu einkennin eru hormónatruflanir, óreglulegar blæðingar, offita (og þeir fylgikvillar sem tengjast henni), aukinn hárvöxtur, feitari húð og bólur, sykurfíkn, ófrjósemi og fleira”.

„Ég greindist minnir mig 2011 þegar ég fór til kvensjúkdómalæknis. Mig hafði þó grunað þetta í töluverðan tíma þar sem ég hafði orðið vör við algengustu fylgikvillana hjá mér. Við ómskoðun á eggjastokkum og legi kom í ljós blöðrur á eggjastokkunum og það var svo staðfest með blóðprufum þar sem kom fram hækkun á andrógen hormónum og insúlínviðnámi”.

„Helsta meðferðin við PCOS er að halda einkennum niðri og koma í veg fyrir þróun fylgikvilla. Það er mælt með að konur með PCOS reyni að koma sér niður í kjörþyngd og svo er misjafnt eftir einkennum hvort mælt er með lyfjameðferð líka. Þetta var einmitt það sem kvensjúkdómalæknirinn minn ráðlagði mér á sínum tíma en einnig setti hann mig á Metaformin sem er sykursýkis lyf ásamt getnaðarvörnum til að reyna að koma reglu á blæðingar. Þarna stóð mér ekki alveg á sama og ég var í raun ósátt við sjálfa mig að vera 22 ára og vera ekki hraustari en þetta”.

 

Regluleg líkamsrækt og hollt matarræði hafa hjálpað mér að halda mér í kjörþyngd og önnur einkenni eru vægari

Aðspurð hvort að líkamsrækt hafi hjálpað til við einkenni sjúkdómsins segir hún svo klárlega vera. „Regluleg líkamsrækt og hollt matarræði hafa hjálpað mér að halda mér í kjörþyngd. Þetta hefur gert það að verkum að blæðingarnar eru orðnar reglulegri sem verður til að mörg önnur einkenni hafa haldist vægari hjá mér”.

Sigga Beta segir okkur frá fyrstu heimsókninni til kvensjúkdómalæknisins eftir að hún breytti um lífstíl og þær niðurstöður sem hún fékk varðandi PCOS:

 

Ég labbaði út frá honum alveg í skýjunum

„Það var yndislegt þegar ég fór til kvensjúkdómalæknisins eftir lífstílbreytinguna. Í fyrsta lagi ætlaði hann varla að þekkja mig þar sem ég hafði verið kjáni og ekki komið í skoðun síðan fyrir lífstílsbreytinguna. Í tímanum kom í ljós að það voru nánast engar blöðrur á eggjastokkunum lengur þar sem ég hafði náð að vera á reglulegum blæðingum í góðan tíma. Þessu hafði ég náð án lyfja, þar sem ég hafði hætt á metaformin vegna aukaverkana stuttu eftir að ég byrjaði á því. Einnig sáust breytingar á blóðþrýstingnum og púlsinum hjá mér. Bæði höfðu verið töluvert hækkuð áður en ég byrjaði í lífstílsbreytingu en nú sýndu tölurnar að skvísan var í góðu formi. Ég man að ég labbaði út frá honum alveg í skýjunum og gat ekki beðið eftir að senda skvísunum póst með þessum upplýsingum, ég var svo stolt yfir því að hafa náð þessum árangri sjálf og á heilbrigðan hátt”.

 

 

Þetta er eiginlega svart og hvítt þetta er svo ólíkt

 „Ég veit ekki hvar ég á að byrja þegar kemur að þeim árangri sem ég hef náð. Það eru 5 ár síðan ég byrjaði í þjálfun hjá stelpunum, þó að mér finnist það hafa verið í gær og 3 ár síðan ég ákvað að prufa að gera þetta sjálf. Í þjálfuninni náði ég að komast í gott form og í kjörþynd, eitthvað sem mig hefði aldrei grunað að ég gæti gert. Ég hafði verið með fylgikvilla offitu áður en ég byrjaði eins og hækkaður blóðþrýstingur, stoðkerfisverkir, þreyta og vöðvabólga. En í dag þá líður mér svo margfalt betur andlega og líkamlega, þetta er eiginlega svart og hvítt þetta er svo ólíkt. Ef það er eitthvað eitt sem ég ætti að velja að stæði uppúr þá væri það orkan, gleðin og sjálfstraustið sem kom við að komast í gott form – það er alveg ómetanlegt.

 

Var og er breyting til frambúðar

Það sem Siggu Betu fannst bættur lífstíll hafa gefið sér fyrir framtíðina er helst að þetta var og er breyting til frambúðar, ekki einhver kúr eða skyndimegrun sem endist í viku eða mánuð. Hún gaf sér loforð þegar hún fór að sjá breytingu að hún ætlaði ekki að falla í sama horfið aftur, og það hefur tekist.

„Það á alltaf eftir að vera barátta fyrir mig hvernig ég sé og upplifi sjálfa mig. Það koma erfið tímabil, en þá man ég að ég gekk líka í gegnum þau þegar ég var að byrja og það líður hjá. Í dag er ég allt önnur manneskja en ég var fyrir 5-6 árum síðan. Ég er duglegri að fara út fyrir þægindaramman, hef meira traust á sjálfri mér og líður miklu betur í eigin skinni. Ég hef menntað mig meira í tengslum við heilbrigðan lífstíl þar sem ég bætti við diplómagráðu í Heilbrigði og heilsuuppeldi við BS gráðuna í hjúkrunarfræði. Einnig tók ég stórt skref í kjölfarið og fór að kenna Zumba og Trampólín fitness hjá Reebok Fitness, eitthvað sem ég hefði aldrei haldið að ég myndi gera”.

 

Er eitthvað sem þú vilt bæta við?

„Ég mun alltaf vera þakklát skvísunum í FitSuccess (eða betri árangri eins og ég segi alltaf :P) fyrir allt sem þær gerðu fyrir mig. Ég mæli hiklaust með þeim, fagmennska fram í fingurgóma og það skemmir alls ekki fyrir að þær eru hreint út sagt yndislegar. Mér verður reglulega hugsað til þeirra og það er aldrei að vita nema ég skelli mér aftur í þjálfun til þeirra”.

 

 

 instagram logo

Instagram: fitsuccessiceland

Fylgdu okkur endilega á Instagram -  þar getur þú fylgst með degi úr lífi stelpnanna sem eru og hafa verið í þjálfun hjá okkur, sem og okkur þjálfurunum, fáðu hugmyndir fyrir æfingar og matarræði. Við notum Instagrammið til að HVETJA ÞIG áfram. 

Reynslusögur

Reynslusaga

Sigga Beta

Sigga Beta greindist árið 2011 með PCOS (Polycystic Ovarian Syndrome) eða fjölbl...
Reynslusaga

Alexandra Bía

„Þó svo að ég hafi áður verið léttari og kannski „grennri” en ég er núna, þá hef...
Reynslusaga

Steinunn Perla

Hamingjan kemur ekki frá því að vera nokkrum kílóum léttari,  heldur að líða vel...
Reynslusaga

Anna Guðrún

Ég hef lært ótrúlega mikið hvað varðar æfingar en ekki síst mataræði! Það er all...
Reynslusaga

Árdís Elfa Óskarsdóttir

Það að skrá mig í þjálfun hjá FitSuccess er ein af bestu ákvörðunum sem ég hef t...
Reynslusaga

Sigrún Dís

Þegar ég hóf þjálfunina hjá þeim komst ég að því að það að koma sér í form og bo...
Reynslusaga

Anna Sigrún Benediktsdóttir

Ég verð hinsvegar að minnast á eitt sem hjálpaði mér einna mest í minni sjálfsvi...
Reynslusaga

Sjöfn Steinsen

Myndirnar sem þið eruð með af fólki og reynslusögurnar eru alveg magnaðar, það s...
Reynslusaga

Rebekka Rós Reynisdóttir

Ég þoldi ekki að fara í ræktina, fannst alveg gaman í pallatímum en að lyfta var...
Reynslusaga

Sandra Björg Strange

Ég skráði mig í fjarþjálfun hjá Betri Árangri í von um leiðsögn að heilbrigðum l...
Reynslusaga

Sara Mjöll Magnúsdóttir

Hjá þeim hef ég tamið mér betri venjur varðandi að skipuleggja matseðil dagsins,...
Reynslusaga

Íshildur Agla Lingþórsdóttir

Það er svo margt við þjálfunina sem er til fyrirmyndar og þá sérstaklega það að ...
Reynslusaga

Harpa Ýr Hilmarsdóttir

Èg var búin að reyna allt mögulegt en gafst alltaf upp. Svo kynntist ég FitSucce...
Reynslusaga

Adda Soffía

Ef þú ert þreytt á að byrja alltaf aftur upp á nýtt, þá skaltu fara til þeirra -...
Reynslusaga

Dagbjört Guðbrandsdóttir

Ég er búin að læra svo mikið að mig hafði aldrei grunað ég stæði hér í dag reyns...
Reynslusaga

Halldóra Ástþórsdóttir

Kosturinn við þessa þjálfun er sú að þarna fær maður kennslu og leiðbeiningar ef...
Reynslusaga

Guðlaug Marín Gunnarsdóttir

Með þeirra hjálp hef ég lært að borða rétt og holt sem skiptir svo miklu máli.
Reynslusaga

Úlla Þrastardóttir

Fjarþjálfunin hjá FitSuccess er án efa eitt það besta sem að ég hef gert fyrir s...
Reynslusaga

Halla Aðalsteins

Þær svara fljótt og örugglega öllum póstum og mjög hvetjandi og hjálpa mér þegar...
Reynslusaga

Heiðrún Lilja Þrastardóttir

Það sem ég kann mest að meta er að þær svara alltaf mjög fljótt og hreinskilisle...
Reynslusaga

Bryndís Guðmundsdóttir

Síðan ég byrjaði í þjálfun hjá FitSuccess þá hef ég náð ótrúlegum árangri. Fæ fr...
Reynslusaga

Hjördís Þorsteinsdóttir

Ég kunni ekki að lyfta þegar ég byrjaði. Forðaðist að gera það þegar ég fór í ræ...
Reynslusaga

María Björgvinsdóttir

Það sem mér finnst mest hvetjandi við þjálfunina, er árangursskýrslan, þar er ha...
Reynslusaga

Agnieszka Krystian

Ég búinn að læra svo mikið frá ykkur. Margt sem tengsl æfingum og margt samband ...
Reynslusaga

Birgit Rós Becker

Mér fannst æfingarplönin skemmtileg, þau voru fjölbreytileg og ég var alltaf að ...
Reynslusaga

Telma Bergmann Árnadóttir

Plönin eru alltaf í takt við það sem maður óskar eftir, og þær gæta vel að þvi a...
Reynslusaga

Kristín Gunnþóra Oddsdóttir

Mér finnst algjör snilld hvernig þið setjið æfinga- og matarplönin upp svo sé h...
Reynslusaga

Rannveig Hlíðar Guðmundsdóttir

Ég er bara alveg hrikalega ánægð með að hafa valið þessa snillinga, ég er búin a...
Reynslusaga

Anna H. Johannessen

Þjálfunin er til fyrirmyndar að öllu leyti. Spurningum er svarað fljótt og ítarl...
Reynslusaga

Vilborg Harðardóttir

Mér fannst svo gaman þegar að ég byrjaði hvað þau voru jákvæð, öguð og með gott ...
Reynslusaga

Guðrún Kristín Guðmannsdóttir

Ég fann mikinn metnað að standa mig í mataræðinu og líka að klára allt sem sett ...
Reynslusaga

Helga Björk Stígsdóttir

Ég er búin að vera í þjálfun hjá þeim í sirka 3 mánuði og finn mjög mikinn mun á...
Reynslusaga

Sigurleif Ólafsdóttir

Eg bý i Bandaríkjunum og er heima með 2 börn. Þannig að mig vantadi æfingaplön s...
Reynslusaga

Hanna Bára Jóhannsdóttir

Ég mun aldrei gleyma því sem þær hafa kennt mér
Reynslusaga

María Leifsdóttir

Aðhaldið sem maður fær hefur mér fundist virkilega gott, sérstaklega varðandi ma...
Reynslusaga

Íris Einarsdóttir

Matarplönin eru raunhæf og ég hélt aldrei að það væri hægt að ná árangri án þess...
Reynslusaga

Ósk Ágústsdóttir

Þau ýta virkilega á mann ef maður er ekki að standa sig nógu vel, og hafa mikinn...
Reynslusaga

Björk Kjartansdóttir

Þær hvöttu mig áfram og sáu til þess að ég héldi mér við efnið svo ég mundi ná á...
Reynslusaga

Sara Ragnheiður Guðjónsdóttir

Það sem þær kenndu mér er að heilbrigður lífstíll er ekki leiðinlegur og þurr. A...
Reynslusaga

Sigga Beta

Sigga Beta greindist árið 2011 með PCOS (Polycystic Ovarian Syndrome) eða fjölbl...
Reynslusaga

Alexandra Bía

„Þó svo að ég hafi áður verið léttari og kannski „grennri” en ég er núna, þá hef...
Reynslusaga

Steinunn Perla

Hamingjan kemur ekki frá því að vera nokkrum kílóum léttari,  heldur að líða vel...
Reynslusaga

Anna Guðrún

Ég hef lært ótrúlega mikið hvað varðar æfingar en ekki síst mataræði! Það er all...
Reynslusaga

Árdís Elfa Óskarsdóttir

Það að skrá mig í þjálfun hjá FitSuccess er ein af bestu ákvörðunum sem ég hef t...
Reynslusaga

Sigrún Dís

Þegar ég hóf þjálfunina hjá þeim komst ég að því að það að koma sér í form og bo...
Reynslusaga

Anna Sigrún Benediktsdóttir

Ég verð hinsvegar að minnast á eitt sem hjálpaði mér einna mest í minni sjálfsvi...
Reynslusaga

Sjöfn Steinsen

Myndirnar sem þið eruð með af fólki og reynslusögurnar eru alveg magnaðar, það s...
Reynslusaga

Rebekka Rós Reynisdóttir

Ég þoldi ekki að fara í ræktina, fannst alveg gaman í pallatímum en að lyfta var...
Reynslusaga

Sandra Björg Strange

Ég skráði mig í fjarþjálfun hjá Betri Árangri í von um leiðsögn að heilbrigðum l...
Reynslusaga

Sara Mjöll Magnúsdóttir

Hjá þeim hef ég tamið mér betri venjur varðandi að skipuleggja matseðil dagsins,...
Reynslusaga

Íshildur Agla Lingþórsdóttir

Það er svo margt við þjálfunina sem er til fyrirmyndar og þá sérstaklega það að ...
Reynslusaga

Harpa Ýr Hilmarsdóttir

Èg var búin að reyna allt mögulegt en gafst alltaf upp. Svo kynntist ég FitSucce...
Reynslusaga

Adda Soffía

Ef þú ert þreytt á að byrja alltaf aftur upp á nýtt, þá skaltu fara til þeirra -...
Reynslusaga

Dagbjört Guðbrandsdóttir

Ég er búin að læra svo mikið að mig hafði aldrei grunað ég stæði hér í dag reyns...
Reynslusaga

Halldóra Ástþórsdóttir

Kosturinn við þessa þjálfun er sú að þarna fær maður kennslu og leiðbeiningar ef...
Reynslusaga

Guðlaug Marín Gunnarsdóttir

Með þeirra hjálp hef ég lært að borða rétt og holt sem skiptir svo miklu máli.
Reynslusaga

Úlla Þrastardóttir

Fjarþjálfunin hjá FitSuccess er án efa eitt það besta sem að ég hef gert fyrir s...
Reynslusaga

Halla Aðalsteins

Þær svara fljótt og örugglega öllum póstum og mjög hvetjandi og hjálpa mér þegar...
Reynslusaga

Heiðrún Lilja Þrastardóttir

Það sem ég kann mest að meta er að þær svara alltaf mjög fljótt og hreinskilisle...
Reynslusaga

Bryndís Guðmundsdóttir

Síðan ég byrjaði í þjálfun hjá FitSuccess þá hef ég náð ótrúlegum árangri. Fæ fr...
Reynslusaga

Hjördís Þorsteinsdóttir

Ég kunni ekki að lyfta þegar ég byrjaði. Forðaðist að gera það þegar ég fór í ræ...
Reynslusaga

María Björgvinsdóttir

Það sem mér finnst mest hvetjandi við þjálfunina, er árangursskýrslan, þar er ha...
Reynslusaga

Agnieszka Krystian

Ég búinn að læra svo mikið frá ykkur. Margt sem tengsl æfingum og margt samband ...
Reynslusaga

Birgit Rós Becker

Mér fannst æfingarplönin skemmtileg, þau voru fjölbreytileg og ég var alltaf að ...
Reynslusaga

Telma Bergmann Árnadóttir

Plönin eru alltaf í takt við það sem maður óskar eftir, og þær gæta vel að þvi a...
Reynslusaga

Kristín Gunnþóra Oddsdóttir

Mér finnst algjör snilld hvernig þið setjið æfinga- og matarplönin upp svo sé h...
Reynslusaga

Rannveig Hlíðar Guðmundsdóttir

Ég er bara alveg hrikalega ánægð með að hafa valið þessa snillinga, ég er búin a...
Reynslusaga

Anna H. Johannessen

Þjálfunin er til fyrirmyndar að öllu leyti. Spurningum er svarað fljótt og ítarl...
Reynslusaga

Vilborg Harðardóttir

Mér fannst svo gaman þegar að ég byrjaði hvað þau voru jákvæð, öguð og með gott ...
Reynslusaga

Guðrún Kristín Guðmannsdóttir

Ég fann mikinn metnað að standa mig í mataræðinu og líka að klára allt sem sett ...
Reynslusaga

Helga Björk Stígsdóttir

Ég er búin að vera í þjálfun hjá þeim í sirka 3 mánuði og finn mjög mikinn mun á...
Reynslusaga

Sigurleif Ólafsdóttir

Eg bý i Bandaríkjunum og er heima með 2 börn. Þannig að mig vantadi æfingaplön s...
Reynslusaga

Hanna Bára Jóhannsdóttir

Ég mun aldrei gleyma því sem þær hafa kennt mér
Reynslusaga

María Leifsdóttir

Aðhaldið sem maður fær hefur mér fundist virkilega gott, sérstaklega varðandi ma...
Reynslusaga

Íris Einarsdóttir

Matarplönin eru raunhæf og ég hélt aldrei að það væri hægt að ná árangri án þess...
Reynslusaga

Ósk Ágústsdóttir

Þau ýta virkilega á mann ef maður er ekki að standa sig nógu vel, og hafa mikinn...
Reynslusaga

Björk Kjartansdóttir

Þær hvöttu mig áfram og sáu til þess að ég héldi mér við efnið svo ég mundi ná á...
Reynslusaga

Sara Ragnheiður Guðjónsdóttir

Það sem þær kenndu mér er að heilbrigður lífstíll er ekki leiðinlegur og þurr. A...
Þessi vefur notar fótspor (e.cookies) til að bæta upplifun þína og greina umferð um vefinn.