Skráðu þig til að fá 10 hugmyndir af góðum og einföldum millimáltíðum
Því miður þá gekk þetta ekki. Prófaðu aftur á morgun
Snilld, við sendum þér ýmistlegt skemmtilegt í framtíðinni
Heiðrún Lilja Þrastardóttir
Sjúkraliði
Heiðrún Lilja Þrastardóttir
Ég ákvað að skrá mig hjá FitSuccess eftir að hafa marg skoðað síðuna þeirra á facebook og ég sé svo ekki eftir því. Að hafa þær þarna hinum megin við skjáinn með svipuna og fallegu hrósin og skemmtilegum svörin heldur manni alveg við efnið og meira til. Það sem ég kann mest að meta er að þær svara alltaf mjög fljótt og hreinskilislega og allt svo útskýrt vel og engin spurning er asnaleg :) . Æfingarprógrammið er meiriháttar og flott fjölbreytni sem heldur þessu svo skemmtilegu og mér finnst það skipta svo miklu máli að fá nýtt prógramm á nýju tímabili og hafa myndböndin með sem sýna æfingarnar.
Ég mæli hiklaust með betri árangri og þær hafa svo sannarlega hjálpað mér að komast nær mínum markmiðum og vita alveg 110 % hvað þær eru að gera. Ég segi þeim stundum að þær eigi aldrei eftir að losna við mig, þær eru að gera góða hluti og mér líður miklu betur eftir að hafa byrjað hjá þeim.
Árangur í þjálfun
Ég er búin að vera c.a 4 mánuði hjá þeim í þjálfun og allur líkaminn er farinn að fyllast betur og mótast. Og ég er loksins byrjuð að þyngjast sem var markmið nr eitt hjá mér.