Skráðu þig til að fá 10 hugmyndir af góðum og einföldum millimáltíðum
Því miður þá gekk þetta ekki. Prófaðu aftur á morgun
Snilld, við sendum þér ýmistlegt skemmtilegt í framtíðinni
Birgit Rós Becker
Birgit Rós Becker
Ég mun aldrei sjá eftir að hafa farið í fjarþjálfun til FitSuccess. Það er með þeirra hjálp að ég er eins og ég er í dag.Mér fannst æfingarplönin skemmtileg, þau voru fjölbreytileg og ég var alltaf að gera eitthvað nýtt. Ég skilaði matardagbók í hverri viku og fékk frá þeim matarprógrömm sem ég hafði til hliðsjónar þegar mér vantaði hugmyndir.
Heimasíðan sem ég fékk var algjör snilld. Það var svo auðvelt að fylgjast með sjálfum sér og sjá bætingar. Ef eitthverjar spurningar vöknuðu eða pælingar þá skellti ég því inn á síðuna og það leið ekki langur tími þar til fagmannleg svör eða ráðleggingar komu.
Nú í dag bý ég yfir hellings fróðleik og þekkingu sem allt kom frá þessum snillingum.
Einn stærsti sigurinn fyrir mig í þjálfununni var að geta ákveðið að hætta og séð um mig sjálfa. Það var erfitt en með tímanum varð það alltaf auðveldara því maður hafði haft svo góðar stelpur við bakið á sér sem kenndu mér algjörlega breyttan lífstíl.